Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jóhimba
ENSKA
yohimbe
DANSKA
johimbe
SÆNSKA
johimbe
LATÍNA
Pausinystalia yohimbe (K. Schum) Pierre ex Beille
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Hinn 7. september 2009 sendi Þýskaland beiðni til framkvæmdastjórnarinnar varðandi hugsanleg skaðleg áhrif í tengslum við inntöku á jóhimbu (Pausinystalia yohimbe (K. Schum) Pierre ex Beille) og tegundum af ættkvísl vöndla (Ephedra) og efnablöndum þeirra, og bað framkvæmdastjórnina að hefja ferlið skv. 8. gr. reglugerðar (EB) nr. 1925/2006 fyrir þessi tvö efni.

[en] On 7 September 2009, Germany sent a request to the Commission regarding the possible harmful effects associated with the intake of Yohimbe Pausinystalia yohimbe (K. Schum) Pierre ex Beille) and Ephedra species and their preparations, and asked the Commission to initiate the procedure under Article 8 of Regulation (EC) No 1925/2006 for those two substances.

Skilgreining
[en] yohimbe is the name of an evergreen tree found in parts of central and western Africa. The bark of yohimbe contains a chemical called yohimbine, which is used to make medicine. Yohimbine hydrochloride (Aphrodyne, Yocon) is a form of yohimbine that is a prescription drug in the US
(http://www.webmd.com/)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/403 frá 11. mars 2015 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 að því er varðar tegundir af ættkvísl vöndla (Ephedra) og jóhimbu (Pausinystalia yohimbe (K. Schum) Pierre ex Beille)

[en] Commission Regulation (EU) 2015/403 of 11 March 2015 amending Annex III to Regulation (EC) No 1925/2006 of the European Parliament and of the Council as regards Ephedra species and Yohimbe (Pausinystalia yohimbe (K. Schum) Pierre ex Beille)

Skjal nr.
32015R0403
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira