Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vopnahléssamningur
ENSKA
ceasefire agreement
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Með reglugerð ráðsins (ESB) nr. 748/2014 er komið í framkvæmd ákvörðun ráðsins 2014/449/SSUÖ þar sem kveðið er á um aðgangstakmarkanir og frystingu fjármuna og efnahagslegs auðs aðila sem standa í vegi fyrir hinu pólitíska ferli í Suður-Súdan, þ.m.t. með ofbeldi eða brotum á vopnahléssamningum, sem og aðila sem bera ábyrgð á alvarlegum mannréttindabrotum í Suður-Súdan.

[en] Council Regulation (EU) No 748/2014 gives effect to Council Decision 2014/449/CFSP providing for restrictions on admission and the freezing of funds and economic resources of persons obstructing the political process in South Sudan, including by acts of violence or violations of ceasefire agreements, as well as persons responsible for serious violations of human rights in South Sudan.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 2015/735 frá 7. maí 2015 um þvingunaraðgerðir að því er varðar Suður-Súdan og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 748/2014

[en] Council Regulation (EU) 2015/735 of 7 May 2015 concerning restrictive measures in respect of the situation in South Sudan, and repealing Regulation (EU) No 748/2014

Skjal nr.
32015R0735
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira