Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stýrisýta
ENSKA
stick pusher
DANSKA
stick pusher
SÆNSKA
stick pusher, styrspaksservo för automatisk nossänkning
FRANSKA
pousse-manche
ÞÝSKA
Drücksteller
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... virkjun á allri verndun flugramma, þ.m.t. ofrisi, stýrisstangarhristara, stýrisýtu ...

[en] Activation of any flight envelope protection, including stall warning, stick shaker, stick pusher and automatic protections.

Skilgreining
[is] búnaður, tengdur hæðarstýri og stýrisstöng, sem á sjálfvirkan hátt kemur í veg fyrir ofris með því að þvinga stöngina fram og stýra loftfari þannig úr klifri í grunna dýfu

[en] positive stall-prevention system which,when triggered,forces the stick forward,commanding the aircraft to rotate from a climb to a shallow dive (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1018 frá 29. júní 2015 um skrá þar sem flokkuð eru atvik í almenningsflugi sem falla undir tilkynningarskyldu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1018 of 29 June 2015 laying down a list classifying occurrences in civil aviation to be mandatorily reported according to Regulation (EU) No 376/2014 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015R1018
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira