Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formföst gögn
ENSKA
structured data
DANSKA
strukturerede data
SÆNSKA
strukturerade data
FRANSKA
données structurées
ÞÝSKA
strukturierten Daten
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Nota skal öruggar IP-samskiptareglur, s.s. HTTPS, við samskipti milli gáttar, vettvangs, skráa og valfrjálsra aðgangsstaða.
Nota skal staðlaðar samskiptareglur, s.s. SOAP-samskiptareglur (e. Simple Object Access Protocol), við sendingu formfastra gagna og lýsigagna.

[en] Secure internet protocols, such as HTTPS, shall be used for the communication between the portal, the platform, the registers and the optional access points.
Standard communication protocols, such as Simple Object Access Protocol (SOAP), shall be used for the transmission of structured data and metadata.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/884 frá 8. júní 2015 um að koma á nauðsynlegum tækniforskriftum og verklagsreglum fyrir samtengingarkerfi skráa sem komið var á með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/101/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/884 of 8 June 2015 establishing technical specifications and procedures required for the system of interconnection of registers established by Directive 2009/101/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015R0884
Athugasemd
Aðrar þýðingar eru t.d. ,töflugögn´ og ,formuð gögn´.

Aðalorð
gögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
formuð gögn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira