Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafnskiptingarkerfi
ENSKA
mitotic apparatus
DANSKA
mitoseapparat
SÆNSKA
mitotisk apparat
FRANSKA
l´appareil mitotique
ÞÝSKA
mitotisch Apparat
Samheiti
mítósukerfi
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Prófun í lífi á smákjörnum hjá spendýrum er notuð til að greina skemmdir, sem prófunarefni veldur á litningum eða jafnskiptingarkerfum rauðkornamæðra, með því að skoða rauðkorn í sýnum úr beinmerg og/eða blóðfrumur úr útæðakerfi dýra, yfirleitt nagdýra.

[en] The mammalian in vivo micronucleus test is used for the detection of damage induced by the test substance to the chromosomes or the mitotic apparatus of erythroblasts by analysis of erythrocytes as sampled in bone marrow and/or peripheral blood cells of animals, usually rodents.

Skilgreining
[en] the collective term for all the spindle fibers that form during mitosis. It is a spindle-shaped structure that develops outside the nucleus during mitosis. The fibers form at the opposite poles and meet at the equatorial plane where some of them are attached to the kinetochore to later pull the chromatids apart towards opposite poles (biology-online.org)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira