Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afrækta
ENSKA
subculture
DANSKA
dyrke i subkultur
SÆNSKA
subkultivera
FRANSKA
repiquer
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Frumum úr frosnum geymslustofnum er sáð í ræktunaræti með viðeigandi þéttleika og afræktað a.m.k. einu sinni áður en þær eru notaðar í 3T3 NRU-ljóseiturhrifaprófuninni í glasi.

[en] Cells from frozen stock cultures are seeded in culture medium at an appropriate density and subcultured at least once before they are used in the in vitro 3T3 NRU phototoxicity test.

Skilgreining
[en] culture made from a sample of a stock culture of an organism transferred into a fresh medium
Rit
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/33/EB frá 25. apríl 2000 um tuttugustu og sjöundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna
Skjal nr.
32000L0033
Orðflokkur
so.
ÍSLENSKA annar ritháttur
rækta í undirrækt