Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirflokkun
ENSKA
categorisation
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Takmarkaðar hættuflokkanir og undirflokkun þeirra

[en] Restricted hazard classifications and their categorisation

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/312/ESB frá 28. maí 2014 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir málningu og lökk til nota innan- og utanhúss

[en] Commission Decision 2014/312/EU of 28 May 2014 establishing the ecological criteria for the award of the EU Ecolabel for indoor and outdoor paints and varnishes

Skjal nr.
32014D0312
Athugasemd
Aðeins notað þegar vísað er beint í flokkunarkerfið í 32008R1272, þ.e. reglugerðin um flokkun, merkingu og pökkun eða CLP-reglugerðin (classification, labelling, packaging). Í því samhengi þarf að greina milli ,flokkun´ (e. classification) og ,undirflokkun´ (e. categorisation).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
categorization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira