Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsmyndavél
ENSKA
CCTV
DANSKA
TV-overvågningssystem
FRANSKA
système de télévision en circuit fermé (CCTV)
ÞÝSKA
Überwachungskamerasystemen
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Veita má vörnina með því að nota mismunandi úrræði, s.s. áþreifanleg úrræði (fyrirstöður, læst herbergi o.s.frv.), mannleg úrræði (eftirlitsferðir, þjálfað starfsfólk o.s.frv.) eða tæknileg úrræði (eftirlitsmyndavélar (CCTV), innbrotsviðvörunarkerfi o.s.frv.).

[en] Protection can be provided by different means such as physical (barriers, locked rooms, etc.), human (patrols, trained staff, etc.) and technological (CCTV, intrusion alarm, etc.).

Skilgreining
[en] television system comprised of a camera or a set of cameras monitoring a specific protected area, with additional equipment used for viewing and/or storing the CCTV footage (IATE, technology and technical relations, 2015)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1998 frá 5. nóvember 2015 um ítarlegar ráðstafanir til að framfylgja sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1998 of 5 November 2015 laying down detailed measures for the implementation of the common basic standards on aviation security

Skjal nr.
32015R1998
Athugasemd
Getur líka haft merkinguna ,lokað sjónvarpskerfi´ eftir samhengi

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
closed-circuit television

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira