Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milligjald
ENSKA
interchange fee
Samheiti
millibankagjald
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Milligjöld eru venjulega notuð milli greiðsluþjónustuveitandans sem er færsluhirðir kortsins og greiðsluþjónustuveitandans sem gefur kortið út, sem tilheyra tilteknu greiðslukortakerfi. Milligjöld eru stór hluti gjaldanna sem greiðsluþjónustuveitendur sem eru færsluhirðar leggja á söluaðila fyrir hverja kortatengda greiðslu. Söluaðilar fella kostnaðinn vegna kortanna, eins og allan annan kostnað, inn í almennt verð vara og þjónustu. Samkeppni milli greiðslukortakerfa til að sannfæra greiðsluþjónustuveitendur að gefa út kort þeirra veldur frekar hærri en lægri milligjöldum á markaðnum, en það er í ósamræmi við hefðbundin áhrif samkeppni í markaðshagkerfi til verðlækkunar.


[en] Interchange fees are usually applied between the card-acquiring payment service providers and the card-issuing payment service providers belonging to a certain payment card scheme. Interchange fees are a main part of the fees charged to merchants by acquiring payment service providers for every card-based payment transaction. Merchants in turn incorporate those card costs, like all their other costs, in the general prices of goods and services. Competition between payment card schemes to convince payment service providers to issue their cards leads to higher rather than lower interchange fees on the market, in contrast with the usual price-disciplining effect of competition in a market economy.


Skilgreining
[is] gjald sem greitt er fyrir hverja færslu beint eða óbeint (þ.e. fyrir milligöngu þriðja aðila) milli útgefanda og færsluhirðis sem eru þátttakendur í kortatengdri greiðslu. Hreint endurgjald eða önnur þóknun telst vera hluti af milligjaldinu (32015R0751)

[en] a fee paid for each transaction directly or indirectly (i.e. through a third party) between the issuer and the acquirer involved in a card-based payment transaction. The net compensation or other agreed remuneration is considered to be part of the interchange fee (32015R0751)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/751 frá 29. apríl 2015 um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur

[en] Regulation (EU) 2015/751 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on interchange fees for card-based payment transactions

Skjal nr.
32015R0751
Athugasemd
Bæði orðin ,millibankagjald´ og ,milligjald´ þekkjast og eru mikið notuð en það síðarnefnda er talið algengara.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira