Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaumboðsmaður
ENSKA
tied agent
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verðbréfafyrirtæki skal setja fullnægjandi reglur og verkferla sem tryggja að fyrirtækið, þ.m.t. stjórnendur, starfsfólk og einkaumboðsmenn, uppfylli skyldur sínar samkvæmt þessari tilskipun og viðeigandi reglum um einkaviðskipti slíkra einstaklinga.

[en] An investment firm shall establish adequate policies and procedures sufficient to ensure compliance of the firm including its managers, employees and tied agents with its obligations under this Directive as well as appropriate rules governing personal transactions by such persons.

Skilgreining
[is] einstaklingur eða lögaðili sem, að fullu og skilyrðislaust, er á ábyrgð einungis eins fjárfestingarfyrirtækis sem hann kemur fram fyrir og kynnir viðskiptavinum eða líklegum viðskiptavinum fjárfestingar- og/eða viðbótarþjónustu, tekur á móti og sendir leiðbeiningar eða fyrirmæli frá viðskiptavini varðandi fjárfestingarþjónustu eða fjármálagerninga, markaðssetur fjármálagerninga eða veitir viðskiptavinum eða líklegum viðskiptavinum ráðgjöf varðandi þá fjármálagerninga eða -þjónustu (32014L0065)


[en] a natural or legal person who, under the full and unconditional responsibility of only one investment firm on whose behalf it acts, promotes investment and/or ancillary services to clients or prospective clients, receives and transmits instructions or orders from the client in respect of investment services or financial instruments, places financial instruments or provides advice to clients or prospective clients in respect of those financial instruments or services


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira