Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sóknaraðili
ENSKA
claimant
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við höfðun skaðabótamáls vegna brota á samkeppnislögum Sambandsins eða landsbundnum samkeppnislögum er að jafnaði gerð krafa um flókna greiningu sem byggist á staðreyndum og efnahag. Þau sönnunargögn sem þarf til að færa sönnur á skaðabótakröfu eru oft eingöngu í höndum gagnaðila eða þriðju aðila og sóknaraðili þekkir ekki nægilega vel til þeirra eða hefur ekki kost á að nálgast þau. Við slíkar aðstæður geta ströng lagaskilyrði um að sóknaraðilar geri ítarlega grein fyrir öllum málavöxtum í upphafi lögsóknar og leggi fram nákvæmlega tiltekin atriði sönnunargagna komið með óréttmætum hætti í veg fyrir að bótaréttarins, sem tryggður er með sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins, sé neytt með árangursríkum hætti.


[en] Actions for damages for infringements of Union or national competition law typically require a complex factual and economic analysis. The evidence necessary to prove a claim for damages is often held exclusively by the opposing party or by third parties, and is not sufficiently known by, or accessible to, the claimant. In such circumstances, strict legal requirements for claimants to assert in detail all the facts of their case at the beginning of an action and to proffer precisely specified items of supporting evidence can unduly impede the effective exercise of the right to compensation guaranteed by the TFEU.


Skilgreining
sá sem sækir mál fyrir dómi, einkum notað í ágreiningsmálum varðandi fullnustugerðir og í kærumálum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Athugasemd
Sóknaraðili er vítt hugtak sem myndi t.d. ná yfir stefnanda, ákæranda, og kröfuhafa o.fl.


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira