Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðskref
ENSKA
tick size
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þessu skyni ætti Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin að gegna mikilvægu samræmingarhlutverki með því að skilgreina viðeigandi verðskref til að tryggja snurðulausa starfsemi markaða á vettvangi Sambandsins.

[en] In that respect, ESMA should play an important coordinating role by defining appropriate tick sizes in order to ensure orderly markets at Union level.

Skilgreining
[en] in financial markets, the minimum price increment in which the prices are quoted (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU

Skjal nr.
32014L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira