Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sektarákvörðun
ENSKA
infringement decision
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tryggja að fyrningarfresturinn sé tímabundið felldur niður eða rofinn, með hliðsjón af ákvæðum landslaga, ef samkeppnisyfirvald grípur til aðgerða að því er varðar rannsóknina eða málsmeðferðina með tilliti til samkeppnislagabrots sem höfðun skaðabótamáls tengist. Tímabundnu niðurfellingunni skal í fyrsta lagi ljúka einu ári eftir að sektarákvörðunin verður endanleg eða eftir að málsmeðferð er að öðru leyti lokið.

[en] Member States shall ensure that a limitation period is suspended or, depending on national law, interrupted, if a competition authority takes action for the purpose of the investigation or its proceedings in respect of an infringement of competition law to which the action for damages relates. The suspension shall end at the earliest one year after the infringement decision has become final or after the proceedings are otherwise terminated.

Skilgreining
[is] ákvörðun samkeppnisyfirvalds eða endurskoðunardómstóls sem kemst að þeirri niðurstöðu að samkeppnislög hafa verið brotin

[en] a decision of a competition authority or review court that finds an infringement of competition law

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira