Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvirfilskilja
ENSKA
cyclonic separator
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hægt er að mynda miðflóttaafl með því að beina streymi lofttegunda í spíral niður á við gegn um sívalt hylki (hvirfilskilju) eða með snúningsdæluhjóli sem er sett í eininguna (vélrænar loftskiljur). Þær henta þó einungis sem forskiljur vegna takmarkaðrar skilvirkni við að fjarlægja agnir og þær draga úr mikilli rykmyndun í rafstöðuskiljum og dúksíum og minnka vandamál vegna slits.


[en] Centrifugal forces can be developed by directing the gas flow in a downward spiral motion through a cylindrical vessel (cyclonic separators) or by a rotating impeller fitted in the unit (mechanical centrifugal separators). However, they are only suitable as pre-separators because of their limited particle removal efficiency and they relieve ESPs and fabric filters from high dust loading, and reduce abrasion problems


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/163/ESB frá 26. mars 2013 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna framleiðslu á sementi, kalki og magnesíumoxíði

[en] Commission Implementing Decision 2013/163/EU of 26 March 2013 establishing the best available techniques (BAT) conclusions under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions for the production of cement, lime and magnesium oxide

Skjal nr.
32013D0163
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira