Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkunýtið hérað
ENSKA
energy-efficient district
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Dregið úr orkunotkun og losun koltvísýrings með þróun og útfærslu á sjálfbærri byggingatækni og -kerfum og framkvæmd og endurtekningu ráðstafana sem miða að því að taka í auknum mæli í notkun orkunýtin kerfi og efni í nýjum, endurnýjuðum og endurbættum byggingum. Tillit til vistferils og aukið mikilvægi þess að líta á hönnun, byggingu og starfrækslu sem eina heild verða lykilþættir í að mæta þeirri áskorun sem felst í að skipta yfir í því sem næst núllorkubyggingar í Evrópu fram til 2020 og að koma á orkunýtnum héruðum með virkri þátttöku breiðs hóps hagsmunaaðila.

[en] Reducing energy consumption and CO2 emissions by the development and deployment of sustainable construction technologies and systems and by the implementation and replication of measures for an increased uptake of energy-efficient systems and materials in new, renovated and retrofitted buildings. Life-cycle considerations and the growing importance of design-build-operate concepts will be key factors in addressing the challenge of a transition to near-zero-energy buildings in Europe by 2020 and the realisation of energy-efficient districts through the engagement of the wide stakeholder community.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Aðalorð
hérað - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira