Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldþol
ENSKA
own funds
Samheiti
eiginfjárgrunnur
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Gjaldþol alls, sem er tiltækt til ráðstöfunar til að mæta gjaldþolskröfu (samstæðu) á samstæðugrundvelli (að undanskildu gjaldþoli frá öðrum fjármálageira og frá félögum sem tekin eru með í frádráttar- og samlagningaraðferðina)

[en] Total available own funds to meet the consolidated group SCR (excluding own funds from other financial sector and from the undertakings included via D&A)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2452 frá 2. desember 2015 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar verklag, framsetningu og sniðmát fyrir skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2452 of 2 December 2015 laying down implementing technical standards with regard to the procedures, formats and templates of the solvency and financial condition report in accordance with Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32015R2452
Athugasemd
Hér er um að ræða tillögu frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2015).

Own funds´ (sbr. grein 118 í 32013R0575) er ,eiginfjárgrunnur´. Rótgróin málvenja veldur því að hugtakið, sem á ensku heitir (m.a.) own-funds, er þýtt á tvo vegu. Á sviði bankamála er talað um eiginfjárgrunn en á vátryggingasviði heitir það gjaldþol. Taka þarf tillit til þessa við þýðingu ýmissa annarra hugtaka.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira