Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfvirkt málastjórnunarkerfi
ENSKA
automated case management system
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Evrópska réttaraðstoðin skal koma á sjálfvirku málastjórnunarkerfi sem felur í sér skráningarkerfi og skulu landsfulltrúarnir nota það við starfsemi, sem tengist einstökum málum, og skal það taka til bráðabirgðavinnsluskjalanna og atriðaskrárinnar sem skilgreind er í 16. gr. Eurojust-ákvörðunarinnar. Í þessu kerfi skulu vera notkunarmöguleikar á borð við málastjórnun, lýsingu á verkflæði, millivísun upplýsinga og öryggi.

[en] Eurojust shall put in place an automated case management system integrating a filing system, that shall be used by the National Members when dealing with case-related activities and which shall include the temporary work files and index as defined in Article 16 of the Eurojust Decision. This system shall include functionalities such as case management, description of the workflow, cross-references of information and security.

Rit
[is] Starfsreglur um vinnslu og vernd persónuupplýsinga hjá Evrópsku réttaraðstoðinni (Texti sem fagráð Evrópsku réttaraðstoðarinnar samþykkti samhljóða á fundi 21. október 2004 og sem ráðið samþykkti 24. febrúar 2005)

[en] Rules of Procedure on the processing and protection of personal data at Eurojust (Text adopted unanimously by the college of Eurojust during the meeting of 21 October 2004 and approved by the Council on 24 February 2005)

Skjal nr.
32005Q0319(01)
Aðalorð
málastjórnunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira