Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
myntfölsun
ENSKA
coin counterfeiting
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Efnahags- og fjármálanefndin, Seðlabanki Evrópu, Evrópulögreglan og lögbær landsyfirvöld skulu reglulega upplýst um starfsemi Evrópsku tækni- og vísindamiðstöðvarinnar og um stöðuna í myntfölsunum.


[en] The Economic and Financial Committee, the European Central Bank, Europol and the competent national authorities shall be kept regularly informed of the ETSCs activities and of the situation as regards coin counterfeiting.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. október 2004 um að koma á fót Evrópsku tækni- og vísindamiðstöðinni (ETSC) og um samræmingu tæknilegra aðgerða til að verja evrumynt gegn fölsunum

[en] Commission Decision of 29 October 2004 establishing the European Technical and Scientific Centre (ETSC) and providing for coordination of technical actions to protect euro coins against counterfeiting

Skjal nr.
32005D0037
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira