Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alţjóđatengsl
ENSKA
international relations
Sviđ
alţjóđamál
Dćmi
[is] V. Ađgang ađ skjali stofnunarinnar skal ekki veita ef birting upplýsinga sem í ţví eru gćti grafiđ undan verndun:
almannahagsmuna (almannaöryggis, alţjóđatengsla, stöđugleika í peningamálum, málareksturs fyrir dómstóli, skođana og rannsókna),
einstaklingsins og einkalífsins,
viđskipta- og iđnađarleyndar,
fjárhagslegra hagsmuna Bandalagsins,
trúnađar, svo sem óskađ er eftir af ţeim einstaklingi eđa lögađila sem lét í té einhverjar upplýsinganna í skjalinu eđa sem krafist er í löggjöf ţess ađildarríkis sem lét í té einhverjar ţeirra upplýsinga.

[en] V. Access to an Agency document shall not be granted where its disclosure could undermine
the protection of the public interest (public security, international relations, monetary stability, court proceedings, inspections and investigations),
the protection of the individual and of privacy,
the protection of commercial and industrial secrecy,
the protection of the Community''s financial interests,
the protection of confidentiality as requested by the natural or legal person who supplied any of the information contained in the document or as required by the legislation of the member country which supplied any of that information.

Rit
Ákvörđun frá 21. mars 1997 um almennan ađgang ađ skjölum Umhverfisstofnunar Evrópu
Skjal nr.
31997Y0918(01)
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfrćđi
fleirtöluorđ

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira