Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðustofnunarskylda
ENSKA
clearing obligation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja að stöðustofnunarskyldan dragi úr kerfisáhættu þarf að vera til staðar ferli til að greina flokka afleiðna sem skulu falla undir þá skyldu. Það ferli skal taka tillit til þess að ekki allir OTC-afleiðusamningar, sem eru stöðustofnaðir hjá miðlægum mótaðila, teljast hæfir til skyldubundinnar stöðustofnunar miðlægs mótaðila.

[en] Ensuring that the clearing obligation reduces systemic risk requires a process of identification of classes of derivatives that should be subject to that obligation. That process should take into account the fact that not all CCP-cleared OTC derivative contracts can be considered suitable for mandatory CCP clearing.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32012R0648
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira