Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuggabankastarfsemi
ENSKA
shadow banking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í skýrslunni er bent á hættuna sem skuggabankastarfsemi hefur í för með sér, s.s. mikla vogun og sveifluaukningu, og í henni er kallað eftir að dregið sé úr innbyrðis tengslum banka og skuggabankakerfisins sem hefur verið uppspretta smitunar í bankakreppu sem nær yfir allt kerfið. Í skýrslunni eru einnig lagðar til tilteknar skipulagsráðstafanir til að bregðast við þeim veikleikum sem enn er að finna í bankageira Sambandsins.

[en] The report recognised the risks of shadow banking activities such as high leverage and pro-cyclicality, and it called for a reduction of the interconnectedness between banks and the shadow banking system, which had been a source of contagion in a system-wide banking crisis. The report also suggested certain structural measures to deal with remaining weaknesses in the Union banking sector.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2365 frá 25. nóvember 2015 um gagnsæi í fjármögnunarviðskiptum með verðbréf og um endurnotkun og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2015/2365 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on transparency of securities financing transactions and of reuse and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32015R2365
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
shadow banking activities

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira