Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppkoma
ENSKA
emergence
DANSKA
spiring
SÆNSKA
utveckling
FRANSKA
émergence
ÞÝSKA
Auflauf
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Uppkoma er þegar kímstöngull eða kímblað kemur upp úr jarðveginum.

[en] Emergence is the appearance of the coleoptile or cotyledon above the soil surface.

Skilgreining
[en] the appearance of a developing aerial part of a plant,particularly of a germinate,above the surface of the substrate" ... (vegetative shoot emergence) "emergence of vegetative shoots from a growing medium as a result of plant growth (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/266 frá 7. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2016/266 of 7 December 2015 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Athugasemd
Á aðeins við um kímplöntur/ungplöntur. Þegar t.d. byggi er sáð er sagt að ,byggið sé komið upp´ þegar fyrstu grænu blöðin stinga sér upp úr jörð og því er ,uppkoma´ eðlilegt no. fyrir þetta. Sjá fleiri þýðingar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira