Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gufusæfður
ENSKA
autoclaved
DANSKA
autoklaveret
SÆNSKA
autoklaverat
FRANSKA
stérilisée par autoclave
ÞÝSKA
autoklaviert
Samheiti
þrýstisoðinn
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Lausnirnar Na2EDTA og FeSO4 eru tilreiddar hvor fyrir sig, þeim hellt saman og þær gufusæfðar þegar í stað.

[en] Both Na2EDTA and FeSO4 solutions are prepared singly, poured together and autoclaved immediately.

Skilgreining
[en] autoclave - a device to sterilize equipment and supplies by subjecting them to high pressure steam at 121° C or more (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32016R0266
Athugasemd
Notað um sótthreinsun í gufusæfi (e. autoclave) sem hefur samheitið þrýstiketill.

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira