Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænt ræktað fóðurefni
ENSKA
organic feed material
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 2.1.2. Rekstraraðilar skulu tryggja að fóðurblöndur sem eru leyfðar í lífrænni framleiðslu sem eru fluttar til annarra rekstraraðila eða búa, þ.m.t. heildsala og smásala, beri merkimiða þar sem kemur fram, auk allra annarra merkinga sem krafist er samkvæmt lögum Sambandsins:
...
b) ef við á, miðað við þyngd þurrefnis:
i. heildarhlutfall lífrænt ræktaðra fóðurefna,
...

[en] 2.1.2. Operators shall ensure that compound feed authorised in organic production transported to other operators or holdings, including wholesalers and retailers, are provided with a label stating, in addition to any other indications required by Union law:
...
b) where relevant, by weight of dry matter:
i) the total percentage of organic feed materials;
...

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/642 frá 30. október 2020 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar tilteknar upplýsingar sem eiga að koma fram á merkingu lífrænt ræktaðra vara

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2021/642 of 30 October 2020 amending Annex III to Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council as regards certain information to be provided on the labelling of organic products

Skjal nr.
32021R0642
Aðalorð
fóðurefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira