Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrá í IM-upplýsingakerfinu
ENSKA
IMI file
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tilnefna þau lögbæru yfirvöld sem skulu annast skrár í IM-upplýsingakerfinu og gefa út evrópsk fagskírteini. Þessi yfirvöld skulu sjá til þess að vinnsla umsókna um evrópsk fagskírteini sé óhlutdræg, hlutlæg og tímanleg. Aðstoðarmiðstöðvunum, sem um getur í 57. gr. b, er einnig heimilt að gegna hlutverki lögbærs yfirvalds. Aðildarríki skulu sjá til þess að lögbær yfirvöld og aðstoðarmiðstöðvar upplýsi borgarana, þ.m.t. hugsanlega umsækjendur, um hlutverk og virðisauka evrópsks fagskírteinis fyrir þær starfsgreinar sem falla undir skírteinið.


[en] Member States shall designate competent authorities for dealing with IMI files and issuing European Professional Cards. Those authorities shall ensure an impartial, objective and timely processing of applications for European Professional Cards. The assistance centres referred to in Article 57b may also act in the capacity of a competent authority. Member States shall ensure that competent authorities and assistance centres inform citizens, including prospective applicants, about the functioning and the added value of a European Professional Card for the professions for which it is available.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/55/ESB frá 20. nóvember 2013 um breytingu á tilskipun 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi og á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (reglugerðin um IM-upplýsingakerfið)

[en] Directive 2013/55/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 amending Directive 2005/36/EC on the recognition of professional qualifications and Regulation (EU) No 1024/2012 on administrative cooperation through the Internal Market Information System (''the IMI Regulation'')

Skjal nr.
32013L0055
Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira