Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrá verðbréf á rafrænu formi
ENSKA
record securities in book-entry form
DANSKA
registrere værdipapirer elektronisk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi reglugerð ætti ekki að kveða á um tegund stofnunarinnar sem á að skrá verðbréf á rafrænu formi við útgáfu en ætti að leyfa mismunandi þátttakendum, þ.m.t. skráningaryfirvöldum, að annast þá aðgerð. Þegar viðskipti með slík verðbréf hafa farið fram á viðskiptavettvöngum, sem reglur hafa verið settar um í tilskipun 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 600/2014, eða þau sett sem trygging samkvæmt skilyrðunum, sem mælt er fyrir um í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/47/EB, ættu slík verðbréf samt sem áður að vera skráð í rafrænt kerfi verðbréfamiðstöðvar til þess að tryggja, meðal annars, að hægt sé að gera öll slík verðbréf upp í verðbréfauppgjörskerfi.

[en] This Regulation should not impose the type of institution that is to record securities in book-entry form upon issuance but, rather, should permit different actors, including registrars, to perform that function. However, once transactions in such securities are executed on trading venues regulated by Directive 2014/65/EU and Regulation (EU) No 600/2014 or provided as collateral under the conditions laid down in Directive 2002/47/EC of the European Parliament and of the Council, such securities should be recorded in a CSD book-entry system in order to ensure, inter alia, that all such securities can be settled in a securities settlement system.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012


Skjal nr.
32014R0909
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira