Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns og til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi
ENSKA
right to an effective remedy and to a fair trial
FRANSKA
droit à un recours effectif
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun eru þau grundvallarréttindi virt og meginreglum fylgt, sem eru viðurkennd, einkum í sáttmálanum, þ.m.t. friðhelgi einkalífs og fjölskyldu, réttur til verndar persónuupplýsinga, réttur til tjáningarfrelsis og upplýsinga, frelsi til að velja sér starfsgrein og réttur til að stunda vinnu, frelsi til að reka fyrirtæki, eignaréttur, réttur til góðrar stjórnsýslu og einkum aðgangur að skrám en virða jafnframt viðskiptaleynd, réttur til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns og til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi og réttur til varnar.

[en] This Directive respects the fundamental rights and observes the principles recognised in particular by the Charter, notably the right to respect for private and family life, the right to protection of personal data, the freedom of expression and information, the freedom to choose an occupation and right to engage in work, the freedom to conduct a business, the right to property, the right to good administration, and in particular the access to files, while respecting business secrecy, the right to an effective remedy and to a fair trial and the right of defence.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/943 frá 8. júní 2016 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

[en] Directive (EU) 2016/943 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on the protection of undisclosed know-how and business information (trade secrets) against their unlawful acquisition, use and disclosure

Skjal nr.
32016L0943
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira