Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
íhlutun
ENSKA
intervention
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 5. Eigi skal skírskota til neins í bókun þessari sem réttlætingu fyrir íhlutun, með beinum eða óbeinum hætti og af hvaða ástæðu sem er, í vopnuð átök eða í innanríkis- eða utanríkismál þess aðila sem fer með yfirráð á svæðinu þar sem átökin eiga sér stað.
6. Beiting ákvæða bókunar þessarar við þær aðstæður er um getur í 1. mgr. hefur ekki áhrif á réttarstöðu þeirra sem eru þátttakendur í átökunum.

[en] 5. Nothing in this Protocol shall be invoked as a justification for intervening, directly or indirectly, for any reason whatever, in the armed conflict or in the internal or external affairs of the Party in the territory of which that conflict occurs.
6. The application of this Protocol to the situation referred to in paragraph 1 shall not affect the legal status of the parties to the conflict.

Skilgreining
(í þjóðarétti) afskipti ríkis af innri málefnum annars ríkis. Íhlutun telst almennt þjóðréttarbrot, nema hún byggist á gildri heimild frá þar til bærri alþjóðastofnun eða á samþykki lögmætra yfirvalda í ríki
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Önnur bókun frá 1999 við Haag-samninginn frá 1954 um vernd menningareigna komi til vopnaðra átaka.

[en] Second Protocol to the Hague Convention of 1954 for the Protection of Cultural Property in the Event of Armed Conflict 1999

Skjal nr.
UÞM2015120047
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira