Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur
ENSKA
right
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þeir sem veita þjónustu á Netinu og nota tónverk, s.s. tónlistarþjónustu sem gerir neytendum kleift að hala niður tónlist eða hlusta á hana í streymi, ásamt annarri þjónustu sem veitir aðgang að kvikmyndum eða leikjum þar sem tónlist er mikilvægur þáttur, verða fyrst að fá rétt til að nota slík verk. Í tilskipun 2001/29/EB er þess krafist að leyfi sé fengið fyrir sérhver réttindi til nýtingar tónverka á Netinu. Að því er varðar höfunda fela þessi réttindi í sér einkarétt til eftirgerðar og einkarétt til að miðla tónverkum til almennings sem felur í sér réttinn til að gera þau aðgengileg almenningi.

[en] Providers of online services which make use of musical works, such as music services that allow consumers to download music or to listen to it in streaming mode, as well as other services providing access to films or games where music is an important element, must first obtain the right to use such works. Directive 2001/29/EC requires that a licence be obtained for each of the rights in the online exploitation of musical works. In respect of authors, those rights are the exclusive right of reproduction and the exclusive right of communication to the public of musical works, which includes the right of making available.

Skilgreining
1 allar réttarreglur án tillits til þess hvaðar þær eru upprunnar (sbr. ,lög og réttur´)
2 þær aðildir og heimildir sem réttarreglur veita almennt eða einstökum rétthöfum, þ.e. einstaklingsbundinn réttur, réttindi ...
...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/26/ESB frá 26. febrúar 2014 um sameiginlega umsýslu höfundarréttar og skyldra réttinda og leyfisveitingar yfir landamæri vegna netnotkunar á tónverkum á innri markaðnum

[en] Directive 2014/26/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on collective management of copyright and related rights and multi-territorial licensing of rights in musical works for online use in the internal market

Skjal nr.
32014L0026
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira