Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkomulag
ENSKA
arrangement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þær undanþágur sem kveðið er á um í þessari grein gilda einnig þegar tilnefndur flugrekandi annars samningsaðilans hefur gert samkomulag við aðra flugrekendur um lán eða aðflutning, á yfirráðasvæði hins samningsaðilans, á þeim hlutum sem tilgreindir eru í 1. og 2. mgr. þessarar greinar, enda njóti fyrrnefndir aðrir flugrekendur með svipuðum hætti fyrrnefndra undanþága hjá hinum samningsaðilanum.

[en] The exemptions provided for by this Article shall also apply in situations where a designated airline of one Party has entered into arrangements with other airlines for the loan or transfer in the territory of the other Party of the items specified in paragraphs 1 and 2 of this Article, provided such other airlines similarly enjoy such exemptions from the other Party.

Skilgreining
sammæli tveggja eða fleiri manna sem jafngildir samningi ef því er ætlað að vera bindandi að lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um flugþjónustu
[en] Air Services Agreement

Skjal nr.
UÞM20140900051
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira