Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstafanir
ENSKA
arrangements
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Til að skrá vöruflæði milli aðildarríkja og landa utan Bandalagsins og til að tryggja að gögn um innflutning og útflutning séu tiltæk í hlutaðeigandi aðildarríki er þörf á ráðstöfunum milli tolla- og hagskýrsluyfirvalda og ber að tilgreina hverjar þær eru. Í þessu felast reglur um gagnaskipti milli stjórnsýslustofnana aðildarríkjanna. Þetta gagnaskiptakerfi ætti að nýta sér eins og unnt er uppbyggingu tollyfirvalda.

[en] In order to record the physical trade flow of goods between Member States and non-member countries and to ensure that data on imports and exports is available in the Member State concerned, arrangements between customs and statistical authorities are necessary and should be specified. This includes rules on the exchange of data between Member States administrations. This data exchange system should benefit as far as possible from the infrastructure established by the customs authorities.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 471/2009 frá 6. maí 2009 um hagskýrslur Bandalagsins um utanríkisverslun við lönd utan Bandalagsins og um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1172/95

[en] Regulation (EC) No 471/2009 of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 on Community statistics relating to external trade with non-member countries and repealing Council Regulation (EC) No 1172/95

Skjal nr.
32009R0471
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira