Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífsstig
ENSKA
life stage
DANSKA
livsstadium
SÆNSKA
utvecklingsstadium
FRANSKA
stade de développement
ÞÝSKA
Lebensstadium
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 3. Framkvæmdastjórninni skal falið vald til að samþykkja framseldar gerðir, í samræmi við 264. gr., er varða undanþágur frá kröfum um tilflutning eða sleppingu, sem mælt er fyrir um í 1. eða 2. mgr. þessarar greinar, sem skapa ekki umtalsverða áhættu á útbreiðslu skráðra sjúkdóma, eins og um getur í 9. gr. (d-lið 1. mgr.), vegna:

a) tegunda, flokka og lífsstigs lagareldisdýranna sem um er að ræða, ...

[en] 3. The Commission shall be empowered to adopt delegated acts in accordance with Article 264 concerning derogations from the movement or release requirements laid down in paragraphs 1 and 2 of this Article which do not pose a significant risk for the spread of listed diseases as referred to in point (d) of Article 9(1) on account of:

a) species, the categories or live stage of the aquatic animals concerned;
...

Skilgreining
[en] a stage of the life cycle of an organism or species, or (more generally) of the life of a person (https://en.oxforddictionaries.com)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira