Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
notkun sem grænáburður
ENSKA
green manuring
DANSKA
grøngødskning, grøngødning
SÆNSKA
gröngödsling
FRANSKA
apport d´engrais vert, enrichissement par engrais verts, fertilisation avec engrais verts
ÞÝSKA
Gründüngung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Belgjurtir sem eru ræktaðar og skornar í heilu lagi áður en þær verða fullþroska, einkum til notkunar sem fóður, orka eða grænáburður.

[en] Leguminous plants grown and harvested green as the whole plant mainly for fodder, energy or green manuring use.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1391 frá 13. ágúst 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1200/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1166/2008 um kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum og könnun á framleiðsluaðferðum í landbúnaði að því er varðar reiknistuðla búfjáreininga og skilgreiningar á einkennum

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1391 of 13 August 2015 amending Regulation (EC) No 1200/2009 implementing Regulation (EC) No 1166/2008 of the European Parliament and of the Council on farm structure surveys and the survey on agricultural production methods, as regards livestock unit coefficients and definitions of the characteristics

Skjal nr.
32015R1391
Aðalorð
notkun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
grænáburðarnotkun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira