Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
koltvísýringslosun
ENSKA
CO2 emissions
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Árið 2020 skal koltvísýringslosun allra nýrra, skráðra ökutækja ákvörðuð samkvæmt NEDC-aðferðinni sem og WLTP-aðferðinni í samræmi við fylgniaðferðina. Með því að vakta þessi koltvísýringsgildi ættu traust gagnamengi að vera aðgengileg til þess að bera saman losunargildin sem hljótast af prófunaraðferðunum tveimur.

[en] In 2020 the CO2 emissions of all new vehicles registered is to be determined on the basis of both the NEDC and the WLTP in accordance with the correlation methodology. By monitoring both those CO2 values, robust datasets should be available for comparing the level of emissions resulting from the two test procedures.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1499 frá 2. júní 2017 um breytingu á I. og II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 510/2011 í þeim tilgangi að laga þá að breytingu á lögboðnu prófunaraðferðinni til mælingar á losun koltvísýrings frá léttum atvinnuökutækjum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/1499 of 2 June 2017 amending Annexes I and II to Regulation (EU) No 510/2011 of the European Parliament and of the Council for the purpose of adapting them to the change in the regulatory test procedure for the measurement of CO2 from light commercial vehicles

Skjal nr.
32017R1499
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira