Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ensímheitaskráin
ENSKA
enzyme nomenclature
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Prótínútdrátturinn fæst úr jafnblönduðum svínsnýrum með samblandi af saltútfellingu og skiljun á miklum hraða. Botnfallið sem fæst inniheldur að mestu prótín með 7% af ensímdíamínoxídasa (ensímheitaskráin (e. enzyme nomenclature) E.C. 1.4.3.22) og er enduruppleyst í lífeðlisfræðilegu jafnakerfi.

[en] The protein extract is obtained from homogenised pig kidneys through a combination of salt precipitation and high speed centrifugation. The obtained precipitate contains essentially proteins with 7 % of the enzyme diamine oxidase (enzyme nomenclature E.C. 1.4.3.22) and is resuspended in a physiologic buffer system.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470 frá 20. desember 2017 um að koma á fót skrá Sambandsins yfir nýfæði í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470 of 20 December 2017 establishing the Union list of novel foods in accordance with Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council on novel foods

Skjal nr.
32017R2470
Athugasemd
sjá http://www.sbcs.qmul.ac.uk/iubmb/enzyme/
þar kemur fram skrá yfir þau heiti sem mælt er með fyrir ensím og EC-númer þeirra

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira