Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnuáætlun um orkusamband
ENSKA
Energy Union Strategy
DANSKA
strategi for energiunionen
ÞÝSKA
Rahmenstrategie für die Energieunion
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Markmið stefnuáætlunar um orkusambandið, sem framkvæmdastjórnin samþykkti 25. febrúar 2015, er að veita neytendum örugga, sjálfbæra og samkeppnishæfa orku á viðráðanlegu verði.

[en] The objective of the Energy Union Strategy, as adopted by the Commission on 25 February 2015, is to give consumers secure, sustainable, competitive and affordable energy.

Skilgreining
[en] strategy designed to bring greater energy security, sustainability and competitiveness to the European Union, with the following five mutually reinforcing and closely interrelated dimensions:
energy security, solidarity and trust;
a fully integrated European energy market;
energy efficiency contributing to moderation of demand;
decarbonising the economy; and
research, innovation and competitiveness (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/684 frá 5. apríl 2017 um að koma á fót upplýsingaskiptakerfi að því er varðar milliríkjasamninga og gerninga, sem ekki eru bindandi, milli aðildarríkja og þriðju landa á sviði orkumála og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 994/2012/ESB

[en] Decision (EU) 2017/684 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on establishing an information exchange mechanism with regard to intergovernmental agreements and non-binding instruments between Member States and third countries in the field of energy, and repealing Decision No 994/2012/EU

Skjal nr.
32017D0684
Athugasemd
Með hliðsjón af skjalinu Hagsmunagæsla Íslands gagnvart ESB Forgangsmál 2016-2017, UÞM2016110004.

Aðalorð
stefnuáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira