Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sesamjurt
ENSKA
sesame
DANSKA
sesam
SÆNSKA
sesam
FRANSKA
same
ÞÝSKA
Sesam, Sesamkraut
LATÍNA
Sesamum indicum
Samheiti
[en] benne, beniseed, benneseed
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Heimilt er að nota eftirfarandi ræktunarafurðir með sömu skilyrðum og þær afurðir, sem eru tilgreindar í C-hluta VI. viðauka við reglugerð (EBE) nr. 2092/91, í sex mánuði eftir gildistökudag þessarar reglugerðar:
... sinnep (Sinapis alba), fennika (Foeniculum vulgare), engifer (Zingiber officinale), sem og fituefni og olíur, hreinsuð eða óhreinsuð, en sem hefur ekki verið efnafræðilega umbreytt, úr pálma, repju, litunarþistli, sesamjurt og sojabaunum.

[en] The following crop products may be used under the same conditions as products listed in Section C of Annex VI to Regulation (EEC) No 2092/91 until six months from entry into force of this Regulation:
... mustard (Sinapis alba), fennel (Foeniculum vulgare), ginger (Zingiber officinale), as well as fats and oils, whether or not refined but not chemically modified from palm, rape, safflower, sesame and soya.

Skilgreining
[en] sesame (Sesamum indicum) is a flowering plant in the genus Sesamum. Numerous wild relatives occur in Africa and a smaller number in India. It is widely naturalized in tropical regions around the world and is cultivated for its edible seeds, which grow in pods. Sesame seed is one of the oldest oilseed crops known, domesticated well over 3000 years ago. Sesame has many species, most are wild and are native to sub-Saharan Africa. Sesame Indicum, the cultivated type, originated in India. Sesame is highly tolerant to drought like conditions, and grows where other crops may fail (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2020/2000 frá 25. september 2000 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 207/93 um skilgreiningu á innihaldi VI. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 og breytingu á C-hluta VI. viðauka við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 2020/2000 of 25 September 2000 amending Regulation (EEC) No 207/93 defining the content of Annex VI to Council Regulation (EEC) No 2092/91 and amending Section C of Annex VI to Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
32000R2020
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira