Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrsta skolvatn
ENSKA
first flush
FRANSKA
chasse préalable
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hreinsun getur farið fram með botnfellingu og/eða líffræðilegri meðhöndlun. Að því er varðar skólp með litlu mengunarefnainnihaldi er hægt að hreinsa það í lægðum, vatnsgryfjum, tilbúnu votlendi, ísíunargryfjum (e. soakaway) o.s.frv. Hægt er að nota kerfi fyrir fyrsta skolvatn (e. first flush system) til aðskilnaðar á undan lífrænni meðhöndlun.

[en] Treatment can be performed by sedimentation and/or biological treatment. For waste water with a low pollutant load, treatment can be carried out by means of swales, ponds, constructed wetlands, soakaways, etc. A first flush system can be used for separation before biological treatment.

Skilgreining
[en] system built into a water (rainwater or wastewater) catchment system that allows used for the sedimentation of suspended solids contained in the water (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Athugasemd
Kerfi sem tekur frá fyrsta og óhreinasta skólpvatnið frá úrkomu og stýrir því á stað/í kerfi þar sem óhreinindin geta botnfallið.

Aðalorð
skolvatn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira