Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varsla
ENSKA
custody
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhver samningsaðili skuldbindur sig til þess að taka í sína vörslu menningareignir, sem eru fluttar inn á yfirráðasvæði hans, annaðhvort með beinum eða óbeinum hætti, frá hvaða hernumdu yfirráðasvæði sem er. Þetta skal framkvæmt sjálfkrafa við innflutning viðkomandi eignar eða, að öðrum kosti, að beiðni yfirvalda á téðu yfirráðasvæði.

[en] Each High Contracting Party undertakes to take into its custody cultural property imported into its territory either directly or indirectly from any occupied territory. This shall either be effected automatically upon the importation of the property or, failing this, at the request of the authorities of that territory.

Skilgreining
vörslur: tiltekin, sýnileg, ytri afstaða manns til hlut­ar, sem ýmis réttaráhrif tengjast. Eign er jafnan í v. þegar henni er svo komið að öll ytri atvik benda til þess að hún tilheyri einhverjum manni og að sá maður hafi ekki misst sjónir á henni eða hætt að skipta sér af henni
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Bókun við samninginn frá 1954 um vernd menningareigna komi til vopnaðra átaka

[en] Protocol to the Convention for the Protection of Cultural Property in the Event of Armed conflict 1954

Skjal nr.
UÞM2015120047-fyrsta bókun
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira