Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríki
ENSKA
State
Samheiti
fylki
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 4. Umdæmi aðalræðisskrifstofa skal vera sem hér segir:
New York. Auk New York-ríkis skal umdæmi aðalræðisskrifstofunnar vera ríkin Connecticut, New Jersey og Rhode Island.

[en] 4. The districts of Consulates General shall be as follows:
New York. In addition to New York State, the district of the Consulate General shall include the states of Connecticut, New Jersey, and Rhode Island.

Rit
[is] Forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur

[en] Presidential Decree regarding Embassies, Permanent Missions to International Organizations and Consular Offices

Skjal nr.
UÞM2018020054
Athugasemd
Mælt er með því að tala um ríki Bandaríkja Ameríku: Washington-ríki, Oregon-ríki, Minnesota-ríki, Kaliforníuríki o.s.frv.

Sjá m.a. Heimsatlas Máls og menningar, Ensk-íslenska orðabók með alfræðilegu ívafi og málið.is (Íðorðabanka Árnastofnunar).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira