Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitáhrif
ENSKA
contagion
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Slíkar samstæður (fjármálasamsteypur) eru óvarðar fyrir áhættum (samstæðuáhættum) sem ná yfir áhættur vegna smitáhrifa, þegar áhættur dreifast frá einum hluta samstæðunnar til annars, áhættusamþjöppun, þegar sama gerð áhættu kemur upp samtímis í mismunandi hlutum samstæðunnar, flækjustigið við stjórnun margra mismunandi lögaðila, mögulega hagsmunárekstra, sem og erfiðleikana við að úthluta lögbundnu eigin fé til eftirlitsskyldra aðila sem eru hluti af fjármálasamsteypunni, og koma þannig í veg fyrir margnotkun eigin fjár.

[en] Such groups (financial conglomerates), are exposed to risks (group risks) which include: the risks of contagion, where risks spread from one end of the group to another; risk concentration, where the same type of risk materialises in various parts of the group at the same time; the complexity of managing many different legal entities; potential conflicts of interest; and the challenge of allocating regulatory capital to all the regulated entities which are part of the financial conglomerate, thereby avoiding the multiple use of capital.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/89/ESB frá 16. nóvember 2011 um breytingu á tilskipunum 98/78/EB, 2002/87/EB, 2006/48/EB og 2009/138/EB að því er varðar viðbótareftirlit með fjármálafyrirtækjum innan fjármálasamsteypu

[en] Directive 2011/89/EU of the European Parliament and of the Council of 16 November 2011 amending Directives 98/78/EC, 2002/87/EC, 2006/48/EC and 2009/138/EC as regards the supplementary supervision of financial entities in a financial conglomerate

Skjal nr.
32011L0089
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira