Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvati
ENSKA
inducement
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hvatar eða hvatakerfi teljast hafa skaðleg áhrif á gæði viðkomandi þjónustu við viðskiptavininn ef þau eru þess eðlis og að því umfangi að þau hvetji til dreifingar vátrygginga sem ekki er í samræmi við skylduna um að koma fram af heiðarleika, sanngirni og fagmennsku í samræmi við ýtrustu hagsmuni viðskiptavinarins.

[en] An inducement or inducement scheme shall be considered to have a detrimental impact on the quality of the relevant service to the customer where it is of such a nature and scale that it provides an incentive to carry out insurance distribution activities in a way that is not in compliance with the obligation to act honestly, fairly and professionally in accordance with the best interests of the customer.

Skilgreining
[is] sérhver þóknun, umboðslaun, eða ófjárhagslegur ávinningur sem veittur er af eða til vátryggingamiðlara eða vátryggingafélags vegna dreifingar á vátryggingatengdri fjárfestingarafurð, til eða af sérhverjum aðila nema viðskiptavininum sem tekur þátt í viðkomandi viðskiptum eða aðila sem kemur fram fyrir hönd viðskiptavinarins

[en] any fee, commission, or any non-monetary benefit provided by or to [such] an intermediary or undertaking in connection with the distribution of an insurance-based investment product, to or by any party except the customer involved in the transaction in question or a person acting on behalf of that customer

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2359 frá 21. september 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/97 að því er varðar kröfur um upplýsingar og reglur um viðskiptahætti sem gilda um dreifingu vátryggingatengdra fjárfestingarafurða

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/2359 of 21 September 2017 supplementing Directive (EU) 2016/97 of the European Parliament and of the Council with regard to information requirements and conduct of business rules applicable to the distribution of insurance-based investment products

Skjal nr.
32017R2359
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira