Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafngildisúttekt
ENSKA
equivalence assessment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tilgangurinn með þessari jafngildisúttekt er m.a. að meta hvort hinar lagalega bindandi kröfur sem gilda í Sviss um kauphallir, sem stofnsettar eru og hafa starfsleyfi þar og eru undir eftirliti svissneska fjármálaeftirlitsins (FINMA), séu jafngildar kröfunum sem leiða af reglugerð (ESB) nr. 596/2014, III. bálki tilskipunar 2014/65/ESB, II. bálki reglugerðar (ESB) nr. 600/2014 og tilskipun 2004/109/EB, og falli undir skilvirkt eftirlit og framfylgd í því þriðja landi.


[en] The purpose of this equivalence assessment is to assess inter alia whether the legally binding requirements which are applicable in Switzerland to stock exchanges established and authorised therein under the supervision of the Swiss Financial Market Supervisory Authority (FINMA) are equivalent to the requirements resulting from Regulation (EU) No 596/2014, from Title III of Directive 2014/65/EU, from Title II of Regulation (EU) No 600/2014 and from Directive 2004/109/EC, which are subject to effective supervision and enforcement in that third country.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2441 frá 21. desember 2017 um jafngildi laga- og eftirlitsramma fyrir kauphallir í Sviss í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/2441 of 21 December 2017 on the equivalence of the legal and supervisory framework applicable to stock exchanges in Switzerland in accordance with Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32017D2441
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
jafngildismat

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira