Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi verðskrefa
ENSKA
tick size regime
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Koma ætti í fót kerfi verðskrefa eða lágmarksverðskrefa að því er varðar tiltekna fjármálagerninga til að tryggja eðlilega starfsemi markaða. Einkum ætti að takast á við hættuna á síminnkandi verðskrefum fyrir hlutabréf, heimildarskírteini og ákveðnar tegundir kauphallarsjóða og áhrif þess á eðlilega starfsemi markaðarins með lögboðnu kerfi verðskrefa.

[en] A tick size regime or minimum tick sizes should be set out in respect of certain financial instruments to ensure the orderly functioning of the markets. In particular, the risk of an ever-decreasing tick size for shares, depositary receipts and certain types of exchange-traded funds and its impact on the orderliness of the market should be controlled by means of a mandatory tick size regime.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/588 frá 14. júlí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um kerfi verðskrefa fyrir hlutabréf, heimildarskírteini og sjóði sem viðskipti eru með á viðskiptavettvangi

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/588 of 14 July 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on the tick size regime for shares, depositary receipts and exchange-traded funds

Skjal nr.
32017R0588
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
verðskrefakerfi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira