Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reyfi
ENSKA
fleece wool
DANSKA
ny uld, friskklippet uld
SÆNSKA
ny ull
FRANSKA
laine vierge
ÞÝSKA
Schurwolle
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Vörur úr ullarreyfi eða nýrri ull

[en] Fleece wool or virgin wool products

Skilgreining
[en] a wool product may be described as only if it is composed exclusively of a fibre which has not previously been incorporated in a finished product, which has not been subjected to any spinning and/or felting processes other than those required in the manufacture of that product, and which has not been damaged by treatment or use (IATE); wool obtained by shearing the live animal (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1007/2011 frá 27. september 2011 um heiti textíltrefja og viðkomandi merkimiða og merkingar varðandi trefjasamsetningu textílvara og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 73/44/EBE og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 96/73/EB og 2008/121/EB

[en] Regulation (EU) No 1007/2011 of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 on textile fibre names and related labelling and marking of the fibre composition of textile products and repealing Council Directive 73/44/EEC and Directives 96/73/EC and 2008/121/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32011R1007
Athugasemd
Í IATE eru e. hugtökin fleece wool og virgin wool sett upp sem samheiti og þý., da. og sæ. þýða þetta dæmi í samræmi við það. Á ísl. hefði því jafnvel mátt þýða þetta með orðunum ,ný ull´, þýð. ,reyfi´ er í samræmi við hefðbundna orðnotkun á þessu sviði.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
ullarreyfi
ENSKA annar ritháttur
virgin wool
shorn wool

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira