Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mikilvægi
ENSKA
significance
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. getur lögbært yfirvald heimilað útflutning vara sem taldar eru upp í II. viðauka, og veitingu skyldrar tækniaðstoðar, enda sé sýnt fram á að í landinu, þangað sem vörurnar verða fluttar út til, séu umræddar vörur einungis ætlaðar almenningi til sýnis í safni vegna sögulegs mikilvægis þeirra.

[en] By way of derogation from paragraph 1, the competent authority may authorise an export of goods listed in Annex II, and the supply of related technical assistance, if it is demonstrated that, in the country to which the goods will be exported, such goods will be used for the exclusive purpose of public display in a museum in view of their historic significance.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1236/2005 frá 27. júní 2005 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyntinga eða annarrar grimmdarlegrar, ómannúðlegrar eða niðurlægjandi meðferðar eða refsingar

[en] Council Regulation (EC) No 1236/2005 of 27 June 2005 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment

Skjal nr.
32005R1236
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira