Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæting
ENSKA
hashing
DANSKA
hashing
SÆNSKA
hashning, hashteknik
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Notkun dulkóðunar eða tætingar (e. hashing) ætti í sjálfu sér ekki að nægja til að veitendur geti fullyrt í víðari skilningi að þeir hafi fullnægt almennri öryggisskyldu, sem sett er fram í 17. gr. tilskipunar 95/46/EB. Hvað þetta snertir ættu veitendur einnig að gera viðunandi skipulags- og tækniráðstafanir til að koma í veg fyrir, greina og stöðva brot er varða persónuupplýsingar.

[en] Implementing encryption or hashing should not be considered sufficient by itself to allow providers to claim more broadly they have fulfilled the general security obligation set out in Article 17 of Directive 95/46/EC. In this regard, providers should also implement adequate organisational and technical measures to prevent, detect and block personal data breaches.

Skilgreining
aðferð við að breyta leitarlykli í vistfang til þess að geyma gögn og heimta þau (Tölvurorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 611/2013 frá 24. júní 2013 um ráðstafanir sem gilda um tilkynningar um brot er varða persónuupplýsingar samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/58/EB um friðhelgi einkalífsins og rafræn fjarskipti

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011
Skjal nr.
32013R0611
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
hash addressing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira