Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tíðnisamræming
ENSKA
frequency coordination
DANSKA
frekvenskoordination
SÆNSKA
frekvenssamordning
FRANSKA
coordination des fréquences
ÞÝSKA
Frequenzkoordination
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Veiting á rafrænni fjarskiptaþjónustu um þráðlaust breiðband á tíðnisviðinu 14521492 MHz ætti að byggjast á samræmdu rásafyrirkomulagi og sameiginlegum lágmarks-(minnst takmarkandi) tækniskilyrðum til að hlúa að innri markaðnum, draga úr skaðlegum truflunum og tryggja tíðnisamræmingu.

[en] The provision of wireless broadband electronic communications services in the 1452-1492 MHz band should be based on harmonised channelling arrangement and common minimal (least restrictive) technical conditions to foster the single market, mitigate harmful interference and ensure frequency coordination.

Skilgreining
[en] a process to eliminate frequency interference between different satellite systems or between terrestrial microwave systems and satellites (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/750 frá 8. maí 2015 um samræmingu á tíðnisviðinu 1452 -1492 MHz fyrir landstöðvakerfi sem eru fær um að veita rafræna fjarskiptaþjónustu innan Sambandsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/750 of 8 May 2015 on the harmonisation of the 1452-1492 MHz frequency band for terrestrial systems capable of providing electronic communications services in the Union

Skjal nr.
32015D0750
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
frequency co-ordination

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira