Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spilagjaldmiðill
ENSKA
in-games currency
ÞÝSKA
Spielwährungen
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ekki ætti að rugla sýndarfé saman við rafeyri eins og hann er skilgreindur í 2. lið 2. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/110/EB (), eða við yfirgripsmeira hugtak fjármuna eins og skilgreint er í 25. lið 4. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2366 (), né við peningalegt virði sem liggur í gerningum sem eru undanþegnir eins og tilgreint er í k- og l-lið 3. gr. tilskipunar (ESB) 2015/2366, né við spilagjaldmiðla sem eingöngu er hægt að nota innan tiltekins leikjaumhverfis.


[en] Virtual currencies should not to be confused with electronic money as defined in point (2) of Article 2 of Directive 2009/110/EC of the European Parliament and of the Council (), with the larger concept of funds as defined in point (25) of Article 4 of Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council (), nor with monetary value stored on instruments exempted as specified in points (k) and (l) of Article 3 of Directive (EU) 2015/2366, nor with in-games currencies, that can be used exclusively within a specific game environment.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Skjal nr.
32018L0843
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira