Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óstorknaður
ENSKA
non-coagulated
Svið
lyf
Dæmi
[is] Æskilegustu sýnin til einangrunar veiru afríkusvínapestar eru heilblóð og hvítkorn sem fengin eru úr óstorknuðum blóðsýnum eða líffærunum sem um getur í 1. lið A-hluta

[en] The preferred samples for isolation of the ASF virus are whole blood and leucocytes obtained from non-coagulated blood samples or the organs referred to in section A(1).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/295/EB frá 21. mars 1994 um breytingu á ákvörðun 93/70/EBE um skráningarkerfi fyrir Animo-tilkynningar

[en] Commission Decision 94/295/EC of 21 March 1994 amending Decision 93/70/EEC on codification for the message Animo

Skjal nr.
31994D0295
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira